Okkar menn sunnan heiđa

Ţótt frísklega sé teflt hér í Eyjafirđi má ekki gleymast ađ margir okkar ágćtu félagsmanna hafa (a.m.k. um hríđ) valiđ sér ađ heyja orrustur sínar annarsstađar, einkum á ţví margumtalađa höfurborgarsvćđi. loftur_1223282.jpgŢar sýna ţeir andstćđingum sínum oftar en ekki í tvo heimana. Nýlega lauk Skákţingi Garđabćjar í ţvísa bćjarfélagi og var annar sigurvegara mótsins gamall félagi okkar og nýr, Loftur Baldvinsson. Loftur hefur veriđ manna virkastur undanfarna mánuđi og greinilega í mikilli framför. Nánar má skođa árangur hans HÉR. Eins og menn rekur augun í náđi hann einmitt ađ leggja fyrrverandi formenn félagsins okkar og höfuđpaur ţess til margra ára, Gylfa Ţórhallsson, ađ velli. Ţađ sýnir betur en nokkuđ annađ hvađa framförum Loftur hefur tekiđ.

En ţótt Gylfi hafi mátt játa sig sigrađan í lokaumferđ Skákţings Garđabćjar verđur ađ telja harla ólíklegt ađ hann láti ţađ gerast í öđru móti ţar sem hann hefur stađiđ í fremstu víglínu, Vetrarmóti öđlinga hjá TR. Ţar er Gylfi í baráttunni um efsta sćtiđ (eins og HÉR má sjá) og lýkur henni nú á miđvikudag. Ef allt gengur eftur munu Skákfélagsmenn ţví hampa tveimur gullum í mótum ţar syđra á nokkrum dögum!gylfi_2012.jpg Viđ sendum ţeim félögum, svo og öđrum sunnanmönnum í SA okkar bestu baráttukveđjur!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband