HM öldunga

Áskell Örn Kárason (2220), formađur Skákfélags Akureyrar, teflir ljómandi vel á HM öldunga (60+) sem er í fullum gangi í Rijeka í Króatíu. Áskell hefur 5,5 vinning eftir 8 umferđir og er í 10.-27. sćti.

Franski stórmeistarinn Anatoly Vaisser (2523) er efstur međ 7 vinninga.

Í dag teflir Áskell viđ rússneska alţjóđlega meistarann Vladimir I Karasev (2377) og verđur hann 6. Titilhafinn sem Áskell teflir viđ á mótinu.

Skák Áskels hefst kl. 15 og má fylgjast međ henni á ţessari slóđ http://www.worldsenior2013.rijekachess.com/en/live-games

Árangur Áskels hingađ til samsvarar 2393 skákstigum og er hann taplaus á mótinu. Miđađ viđ úrslitin hingađ til hefur hann bćtt viđ sig 29 elóstigum. Ţađ á ţó eftir ađ breytast.

Hér fyrir neđan má sjá árangurinn hingađ til.

1

61

162

 

Belokopyt Boris

1942

RUS

3.5

s ˝

0.83

-0.33

15

-4.95

2

52

160

 

Baumgarten Werner

1943

GER

3.0

w 1

0.83

0.17

15

2.55

3

15

9

IM

Blechzin Igor

2411

RUS

5.0

w 1

0.25

0.75

15

11.25

4

13

35

FM

Thormann Wolfgang

2271

GER

5.0

s ˝

0.43

0.07

15

1.05

5

14

27

 

Chernov Evgen

2325

UKR

4.5

w 1

0.36

0.64

15

9.60

6

7

14

IM

Kakageldyev Amanmurad

2384

TKM

5.5

s ˝

0.28

0.22

15

3.30

7

9

19

IM

Shvedchikov Anatoli I.

2363

RUS

5.0

w ˝

0.31

0.19

15

2.85

8

9

15

FM

Herzog Adolf

2379

AUT

5.5

s ˝

0.29

0.21

15

3.15

9

12

16

IM

Karasev Vladimir I

2377

RUS

5.5

s

    

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband