Opiđ hús

Fimmtudaginn 21. nóvember stóđ til ađ halda stórmerkilegan, frćđandi og skemmtilegan skákfyrirlestur í salarkynnum Skákfélagsins. Ţví miđur getur ekki orđiđ ađ ţví og er fyrirlestrinum frestađ um óákveđinn tíma. Ţess í stađ verđur opiđ hús frá klukkan 20.00 ţar sem allir geta mćtt og leitt saman hesta sína og riddara. Líklegt er ađ slegiđ verđi upp hrađskákkeppni en ţađ verđur ákveđiđ á stađnum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband