HM öldunga

Ţessa dagana fer fram Heimsmeistaramót öldunga, 60 ára og eldri, fram í Opatija í Króatíu. Međal keppenda ţar er formađur okkar Áskell Örn Kárason(2220) og er hann 61. stigahćsti af 201 keppendum.

Áskell hefur veriđ í miklu stuđi til ţessa og er í 11 sćti međ 4 vinninga eftir 5 umferđir. Fjórir eru efstir međ 4,5 vinning. Í ţriđju umferđ tefldi Áskell viđ alţjóđlega meistarann Igor Blechzin(2411) frá Rússlandi og vann í vel tefldri skák. Í fjórđu umferđ tefldi hann viđ ţýska fide meistarann Wolfgang Thormann(2271) og lauk ţeirri skák međ jafntefli.

Í dag, fimmtu umferđ, var svo röđin komin ađ Evgen Chernov(2325) frá Úkraníu. Í hvössu afbrigđi slavneskrar varnar kom Áskell vel út úr byrjuninni og vann í góđri skák.

Í 6 umferđ teflir Áskell viđ alţjóđlega meistarann Amanmurad Kakageldyev(2384) frá Túrkemistan. Skákin (eins og margar af fyrri skákum Áskels) verđur sýnd í beinni útsendingu á heimasíđu mótsins. Hún verđur tefld á mánudaginn 18. nóvember en frídagur er á morgun.

Ađ lokum minnum viđ á afmćlismót Ţórs Valtýssonar á morgun, sunnudaginn 17 nóvember, klukkan 13.

 

 -  http://worldsenior2013.rijekachess.com/en

-  http://chess-results.com/tnr98611.aspx?lan=1&art=1&rd=5&fed=TKM&flag=30&wi=821

-  http://worldsenior2013.rijekachess.com/en/live-games

 Skákir Áskels úr fyrstu 3 umferđunum fylgja međ fréttinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband