Afmćlismót

Ţór Valtýsson á leiđ í siglingu. Fćreyjar 2009

Í haust varđ einn af okkar virkustu félögum, sjálfur Ţór Valtýsson, sjötugur. Hann hefur lengi teflt fyrir félagiđ og ađ auki tekiđ ađ sér ýmiss störf fyrir ţađ. Hann var lengi gjaldkeri félagsins og formađur um skeiđ. Lengi sá hann um skákkennslu í Brekkuskóla og kom mörgum yngri skákmönnum á bragđiđ. Fyrir fáum árum flutti Ţór til Reykjavíkur en hefur alla tíđ haldiđ tryggđ viđ félagiđ og teflt fyrir hönd ţess.

Á sunnudaginn munum viđ heiđra ţennan síunga snilling og halda afmćlismót. Afmćlis-„barniđ“ verđur ađ sjálfsögđu á stađnum og tekur ţátt í mótinu. Fyrirkomulag mótsins rćđst af fjölda ţátttakenda sem verđa vonandi margir en allir eru hjartanlega velkomnir.Skráning á stađnum. Mótiđ hefst kl. 13.00


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband