Evrópumót ungmenna.

 Evrópumót ungmenna lauk fyrir skömmu í Budva í Svartfjallalandi. Skákfélagiđ átti tvo ţáttakendur ţar, Mikael Jóhann Karlsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson.

 

Mikki tefldi í flokki 18 ára og yngri. Hann var 57. í stigaröđinni af 79 keppendum en stigahćstu menn báru stórmeistaratitil. Mikki átti ekki sitt besta mót og endađi í 73. sćti međ 2.5 vinning í 9 skákum. En eins og viđ Skákfélagsmenn vitum ţá mun Mikki ekki láta ţett hafa áhrif á sig og mun halda áfram ađ bćta sig. Mikki lćkkar um 25 stig, ţess má ţó geta ađ Mikki vann ţessi stig til baka međ frábćrri frammistöđu á Íslandsmóti Skákfélaga. Eintök úrslit má nálgast hér: http://chess-results.com/tnr106045.aspxlan=1&ad=no&art=9&fedb=ISL&fed=ISL&turdet=YES&flag=30&wi=984&snr=57

 

Jón Kristinn tefldi í flokki 14 ára og yngri. Jón var 88. í stigaröđ 122 keppanda. Jón tefldi vel í mótinu og endađi í 59. sćti međ 4.5 vinning af 9, eđa 50% hlutfall. Jón hefur, eins og Mikki hefur veriđ í mikilli framför og sýndi ţađ sig vel í ţessu móti. Fyrir frammistöđu sína bćtti Jón viđ sig 20 stigum. Einstök úrslit má nálgast hér: http://chess-results.com/tnr106043.aspx?lan=1&ad=no&art=9&fedb=ISL&fed=ISL&turdet=YES&flag=30&wi=984&snr=88

 

Heilt yfir góđ frammistađa og fer ţetta svo sannarleg í reynlubankann. Enda er ţađ ómetanleg ađ geta teflt á svo stóru móti viđ bestu skákmenn Evrópu, í sínum aldursflokki. 

IMG_3725


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband