Mótaröđin og úrslit frá sunnudegi
Miđvikudagur, 11. september 2013
Á morgun verđur fyrsta umferđ í nýrri mótaröđ fram hjá Skákfélaginu. Tefldar verđa hrađskákir og vinningum safnađ til áramóta. Ţá verđur krýndur mótarađameistari!
Á sunnudaginn fór fram 15 mínútna mót og verđur eitt slíkt haldiđ í hverjum mánuđi í allan vetur. Alls mćttu 8 keppendur og vakti framganga Sveinbjörns Sigurđssonar verđskuldađa athygli. Hann endađi annar í keppninni međ jafn marga vinninga og Símon Ţórhallsson en báđir fengu 5 vinninga úr sjö skákum. Sigurvegari varđ Haraldur Haraldsson međ hálfan vinning í forskot. Haraldur hefur teflt vel ađ undanförnu og í sumar var hann eini Íslendingurinn sem fékk yfir 50% vinningshlutfall í landskeppni viđ frćndur vora Fćreyinga.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.