Ćfingar ađ hefjast

allir_saman_2013_4_1213522.jpgNú ţegar berin eru orđin ţroskuđ og sultan komin í krukkur er kominn tími til ađ hefja skákćfingar á nýjan leik.

Ćfingar barna- og unglinga nú á haustmisseri verđa sem hér segir:

 

 

 

Almennur flokkur (7-12 ára) á mánudögum kl. 16.30-18.00. Fyrsta ćfing 9. september. Ađalleiđbeinandi verđur Andri Freyr Björgvinsson.

Framhaldsflokkur á miđvikudögum kl. 17.00-18.30. Fyrsta ćfing 4. september. Umsjónarmađur og yfirkennari verđur Sigurđur Arnarson.

Auk ţessara tveggja munu nokkrir merkismenn og –konur koma ađ skákţjálfun í vetur, s.s. Áskell Örn Kárason, Hjörleifur Halldórsson, Rúnar Sigurpálsson og Ulker Gasanova.  Mun Ulker t.d. sjá um sérstakar stelpućfingar (verkefniđ „Stelpur tefla skák“ í samstarfi viđ Samfélags- og mannréttindaráđ), sem hefjast snemma í október.

 Aukaćfingar fyrir áhugasama verđa í bođi skv. nánara samkomulagi, ţ.e. einkatímar og ćfingar í 2-3 manna hópum.  Ţetta fer af stađ eftir miđjan september. Ţá verđa bráđlega auglýst ţau mót sem haldin verđa einungis fyrir yngri keppendur á haustmisseri. Öll almenn mót félagsins eru ţeim ađ sjálfsögđu opin líka.

Ćfingagjald fyrir haustmisseri er kr. 5.000. Ţeir sem ţađ greiđa fá frítt inn á öll mót félagsins.

 

Muniđ svo STARTMÓTIĐ á sunnudag kl. 13!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband