Rumsk
Fimmtudagur, 15. ágúst 2013
Nú hallar sumri og heimasíđa Skákfélagsins okkar rumskar. Ýmis tiđindi eru í vćndum eftir ţví sem líđur á ágústmánuđ, en nýjast er ađ okkar menn höfđu nauman sigur á Fjölni í fyrstu umferđ hrađskákmóts taflfélaga. Ađ venju var teflt á 6 borđum. Af okkar hálfu fóru ţeir Halldór Brynjar og Stefán St. Bergsson fyrir liđinu og ţeim til fulltingis voru tveir ungir sveinar, Jón "Jokko" Kr. Ţorgeirsson og Símon "Simanovic" Ţórhallsson. Riddaraliđiđ var svo skipađ ţeim professor Jóni Ţ. Ţór, Karli Agli hinum djúpvitra og Óskari Langa Einarssyni. Ţetta hreif á ţá Fjölnismenn sem söknuđu Jónasar og Baldvins m.a. og fengu ţví ađeins 35 vinninga gegn 37 okkar Eyfirđinga. Viđ erum ţví komnir áfram í nćstu umferđ. Nánar er um ţetta fjallađ hér.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.