60 ára afmćlismót formannsins:
Laugardagur, 6. júlí 2013
Rúnar Sigurpálsson öruggur sigurvegari!
Afmćlisfögnuđur Áskels Arnar Kárasonar á Litlu-Laugum ţann 5. júlí hófst međ skákmóti eins og vera ber. 14 keppendur skráđu sig til leiks og voru tefldar7 umferđir eftir svissnesku kerfi. Skákstjóri var Hermann Ađalsteinsson, sem fékk frí frá kvöldmjöltum í ţetta sinn. Úrslit urđu sem hér segir:
Áskell Örn Kárason 4,5
Smári Ólafsson 4,5
Jón Kristinn Ţorgeirsson 4,5
Kári Arnór Kárason 4
Rúnar Ísleifsson 4
Símon Ţórhallsson 4
Karl E. Steingrímsson 4
Haki Jóhannesson 3,5
Hermann Ađalsteinsson 3
Grétar Eyţórsson 3
Ţorgeir Smári Jónsson 2
Sigurđur A. Ţórarinsson 1
Örvar Sigurđsson 0
Ađ móti loknu var sungiđ og dansađ
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.