Afmćlismót formanns
Föstudagur, 28. júní 2013
Nćsta föstudag, 5. júlí, verđur Áskell Örn Kárason, formađur félagsins, sextugur. Af ţví tilefni heldur hann skákmót ađ Litlu-Laugum í Reykjadal og hefst mótiđ kl. 16 og lýkur einhverntíma rétt fyrir 18. Mótiđ er öllum opiđ, en betra er ef ţátttakendur kunna mannganginn. Vćntanlegir ţátttakendur láti vita af međ tölvupósti í n
etfangiđ askell@simnet.is

Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.