Góđur dagur Skákfélagsmanna
Ţriđjudagur, 4. júní 2013

Eins og flestum skákáhugamönnum er vafalítiđ kunnugt stendur nú yfir opna Íslandsmótiđ í skák. Viđ Skákfélagsmenn eigum ţar vaska sveit skákmanna sem er sex manna góđ blanda af reynsluboltum og efnispiltum. Í dag fór fram 6. umferđ og töpuđu okkar menn ekki skák ţótt sumir ţeirra séu svo miklir friđsemdarmenn ađ ţeir hafi sćst á jafntefli.
Stefán Norđurlandsmeistari Bergsson er stigahćstur okkar manna međ 2157 skákstig sem setur hann í 15. sćti styrkleikalistans. Hann er međ 4 vinninga og hefur tapađ nokkrum skákstigum. Vandrćđi Stefáns stafa af ţví hversu erfitt hann á međ ađ kljást viđ konur viđ skákborđiđ. Ţetta er sérstaklega merkilegt í ljósi góđs árangurs hans í baráttu viđ konur á öđrum vígstöđum.
Nćst stigahćstur okkar manna er Gylfi Ţórhallsson sem er í 16. sćti styrkleikalistans međ 2151 skákstig. Gylfi hefur fjóra vinninga eins og Stefán en hefur teflt viđ stigahćrri andstćđinga og er nánast á pari viđ stigin sín. Gylfi tefldi hörkuskák viđ stórmeistarann Stefán Kristjánsson í 5. umferđ og tapađi ţar sinni fyrstu skák á mótinu. Strax eftir skákina benti Halldór B. Halldórsson á glćsilega vinningsleiđ fyrir Gylfa sem hófst međ hróksfórn í 34. leik. Ţví miđur missti Gylfi af ţví og ţví fór sem fór.
Í 20. sćti styrkleikalistans er Ţór Valtýsson međ 2046 skákstig. Hann er taplaus á mótinu og hefur fjóra vinninga eins og Stefán og Gylfi. Ţór hefur m.a. gert jafntefli viđ WGM Lenka Ptacnikova (2255) og FM Ţorstein Ţorsteinsson (2266) Ţór hefur bćtt viđ sig sjö stigum fyrir ţátttökuna.
Sćti neđar á listanum er Mikael Jóhann Karlsson međ 2022 skákstig. Hann er međ 3,5 vinninga og hefur ađeins tapađ fyrir titilhöfum. Í 4. umferđ tefldi hann viđ stórmeistarann Héđinn Steingrímsson og upp kom ţrátefli eftir 13 leiki ţar sem stórmeistarinn vildi halda í peđ sem Mikki fćrđi honum. Okkar mađur krafđist ekki jafnteflis enda fékk Héđinn verri stöđu eftir ađ hann kom sér út úr ţráteflinu. Mikael bćtti stöđu sína jafnt og ţétt en svo fór ađ lokum ađ stórmeistarinn snéri á hann og vann. Grátlegt fyrir okkar mann sem hefur tapađ rúmlega 3 skákstigum á mótinu.
Í 47. sćti styrkleikalistans er Óskar Long međ 1605 stig en árangur upp á rúmlega 1800 stig. Óskari hefur fariđ mikiđ fram ađ undanförnu og hefur bćtt viđ sig 15 stigum ţađ sem af er. Hann er međ 3 vinninga og hefur ađeins tapađ fyrir skákmönnum međ yfir 2000 stig.
Í 53. sćti er sjötti keppandi SA. Ţađ er enginn annar en hinn ungi Símon Ţórhallsson. Hann hefur veriđ óheppinn í sínum skákum og misst niđur vinninga í a.m.k. 2 skákum. Hann er samt međ 2,5 vinninga og hefur bćtt lítillega viđ sig skákstigum.
Öll úrslit má sjá á http://chess-results.com/tnr102708.aspx?lan=1
Viđ óskum okkar mönnum góđs gengis í seinni hlutanum.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 5.6.2013 kl. 15:52 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.