Coke-mótiđ: Jón Kristinn međ fullt hús!
Laugardagur, 1. júní 2013
Á fimmtudaginn fór fram hiđ árlega Coca Cola hrađskákmót Skákfélagsins. Níu keppendur mćttu til leiks og er skemmst frá ţví ađ segja ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson sigrađi örugglega og vann allar sínar átta skákir. Í öđru sćti var Haraldur Haraldsson međ 6 vinninga. Logi Jónsson og Sigurđur Arnarson komu nćstir međ 5 vinninga en ađrir fengu fćrri. Athygli vakti ađ Sigurđur Eiríksson tapađi fyrstu fjórum skákunum en vann svo rest og endađi í 5. sćti. Nafni hans Arnarson hafđi ţetta á hinn veginn. Vann fyrstu fjórar en fékk ađeins einn vinning úr seinni fjórum.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.