Uppskeruhátíđ međ stćl!
Sunnudagur, 26. maí 2013
Í dag var bođiđ upp á öflugt bakkelsi a la Mćja og var enginn svikinn af ţví. Ţá voru afhent verđlaun fyrir mót vormisseris og ađ lokum teknar nokkrra léttar hugur-og-hönd skákir. Ţar brillerađi Ari Friđfinnsson annađ áriđ í röđ og vann báđar sínar skákir í félagi viđ Símon Ţórhallsson.
Ungir afreksmenn
Allt fór ţetta vel fram og menn fóru sáttir og saddir heim. Jón Kristinn Ţorgeirsson fékk flest verđlaun viđstaddra, s.s. fyrir nýjársskákmótiđ, páskamótiđ. TM-mótaröđina og SŢA í yngri flokkum. Ţá hlaut hann, ásamt Loga Rúnari Jónssyni, viđurkenningu fyrir besta ástundun á ćfingum.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.