Heimilistćki međ fullt hús.

Í dag, á afmćlisdegi Gylfa Ţórhallssonar, lauk hinni vinsćlu firmakeppni Skákfélags Akureyrar. 12 fyrirtćki höfđu komist í úrslit og mćttu 11 skákmenn til ţátttöku. Leikar fóru svo ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson sigrađi örugglega međ fullu húsi vinninga eftir 10 skákir. Jón tefldi fyrir Heimilistćki. Í öđru til fjórđa sćti urđu Sigurđar tveir og einn Símon međ 7 vinninga. Tefldi annar Sigurđurinn fyrir gullsmiđi Sigtrygg og Pétur en hinn fyrir Norđurorku. Símon tefldi fyrir VÍS.

Nánari úrslit má sjá hér fyrir neđan

Heimilistćki       (Jón Kristinn Ţorgeirsson) 10 vinningar

Norđurorka (Sigurđur Arnarson), Gullsmiđir Sigtryggur&Pétur (Sigurđur Eiríksson) og Vís (Símon Ţórhallsson) 7 vinningar.

Krua Siam (Haraldur Haraldsson) 6 vinningar

Kristjánsbakarí (Hjörleifur Halldórsson) 5 vinningar

Kaffibrennslan (Rúnar Ísleifsson) 4,5 vinningar

TM (Eymundur Eymundsson) 3 vinningar

S.B.A. (Logi Rúnar Jónsson) 2,5 vinningar

Securitas (Hreinn Hrafnsson) 2 vinningar

Brimborg (Einar G.) 1 vinningur

KEA        0 vinningar


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband