Frestun móta
Föstudagur, 17. maí 2013
Nú er vorhugur í mönnum og margir á faraldsfćti. Ýmislegt riđlast ţví í mótahaldi okkar frá ţví sem auglýst hefur veriđ.
Coca-Cola mót á annan í hvítasunnu fellur niđur og verđur auglýst síđar.
Nćsta mót verđur úrslit firmakeppni á fimmtudagskvöldiđ 23. maí. Ekki tókst ađ ljúka mótinu í gćr vegna Evróvision-anna skákmanna.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 20.5.2013 kl. 22:26 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.