Skák EĐA Evrovision?
Fimmtudagur, 16. maí 2013
Í kvöld eru ÚRSLIT í firmakeppninni góđkunnu. Á svipuđum tíma er UNDANKEPPNI í Evróvisjón. Valiđ er ţví auđvelt. Firmakeppnin kl. 20, minnst 12 menn keppa. Viđ höfum heyrt ađ bćđi Heimilistćki og Sérleyfisbílar ćtli sér sigur, kannski fleiri.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.