Sérleyfisbílar á sigurbraut!
Föstudagur, 10. maí 2013
Fjórđi og síđasti undanrásarriđill firmakeppninnar var tefldur í gćrkvöldi og ađ venju varđ glíman um ţrjú sćti í úrslitum bćđi hörđ og löng. Sérleyfisbílar Akureyrar óku greitt og komu fyrstir í mark - ţó á löglegum hrađa. Fyllsta öryggis var gćtt af Securitas sem hafnađi í öđru sćti og gamla stórveldiđ KEA sem á árum áđur átti ósigrandi skáksveit virđist nú vera ađ ná vopnum sínum á ný og náđi ţriđja og síđasta sćtinu sem gefur rétt til ţátttöku í sjálfri úrslitakeppninni. Alls voru ţátttakendur 12 í ţessum riđli og lauk taflinu ţannig:
SBA (Jón Kristinn Ţorgeirsson) | 9 |
Securitas (Smári Ólafsson) | 8 |
KEA (Haki Jóhannesson) | 7˝ |
Blikk og tćkniţj. (Sigurđur Eiríksson) | 7 |
Skíđaţjónustan (Logi Rúnar Jónsson) | 6˝ |
Samherji (Sveinbjörn Sigurđsson) | 6˝ |
Höldur (Símon Ţórhallsson) | 6 |
Grófargil (Karl Egill Steingrímsson) | 5˝ |
Rarik (Hreinn Hrafnsson) | 4 |
Matur og mörk (Ari Friđfinnsson) | 3 |
Akureyrarbćr (Atli Benediktsson) | 2˝ |
Bústólpi (Bragi Pálmason) | ˝ |
Ţá er ljóst hvađa 12 fyritćki keppa um sigurlaunin nk. fimmtudag. Nefnilega ţessi:
Brimborg |
Norđurorka |
Kristjánsbakarí |
Gullsmiđir S&P |
Heimilistćki |
Kaffibrennslan |
VÍS |
TM |
Krua Siam |
SBA |
Securitas |
KEA Úrslitin nćsta fimmtudag 16. maí kl. 20. Vonandi missir enginn af ţeim. Nćsta stórmót er 15. mínútna mót nk. sunnudag og hefst kl. 13 |
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:38 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.