Sérleyfisbílar á sigurbraut!

sba_1201019.pngFjórđi og síđasti undanrásarriđill firmakeppninnar var tefldur í gćrkvöldi og ađ venju varđ glíman um ţrjú sćti í úrslitum bćđi hörđ og löng. Sérleyfisbílar Akureyrar óku greitt og komu fyrstir í mark - ţó á löglegum hrađa. Fyllsta öryggis var gćtt af Securitas sem hafnađi í öđru sćti og gamla stórveldiđ KEA sem á árum áđur átti ósigrandi skáksveit virđist nú vera ađ ná vopnum sínum á ný og náđi ţriđja og síđasta sćtinu sem gefur rétt til ţátttöku í sjálfri úrslitakeppninni. Alls voru ţátttakendur 12 í ţessum riđli og lauk taflinu ţannig:

 

SBA (Jón Kristinn Ţorgeirsson)9
Securitas (Smári Ólafsson)8
KEA (Haki Jóhannesson)
Blikk og tćkniţj. (Sigurđur Eiríksson)7
Skíđaţjónustan (Logi Rúnar Jónsson)
Samherji (Sveinbjörn Sigurđsson)
Höldur (Símon Ţórhallsson)6
Grófargil (Karl Egill Steingrímsson)
Rarik (Hreinn Hrafnsson)4
Matur og mörk (Ari Friđfinnsson)3
Akureyrarbćr (Atli Benediktsson)
Bústólpi (Bragi Pálmason)˝

Ţá er ljóst hvađa 12 fyritćki keppa um sigurlaunin nk. fimmtudag. Nefnilega ţessi:

 

Brimborg
Norđurorka 
Kristjánsbakarí
Gullsmiđir S&P
Heimilistćki
Kaffibrennslan
VÍS
TM
Krua Siam
SBA
Securitas

KEA

  Úrslitin nćsta fimmtudag 16. maí kl. 20. Vonandi missir enginn af ţeim.

Nćsta stórmót er 15. mínútna mót nk. sunnudag og hefst kl. 13


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband