Jón Kristinn og Símon međ silfur og brons
Sunnudagur, 5. maí 2013
Okkar menn gerđu góđa ferđ til Patreksfjarđar á Landsmótiđ í skólaskák nú um helgina. Í eldri flokki var Jón Kristinn Ţorgeirsson allan tímann í baráttunni um sigurlaunin. Hann leyfđi ađeins tvö jafntefli í 11 skákum en varđ hálfum vinningi á eftir sigurvegaranum Óliver Aron Jóhannessyni úr Fjölni. Símon Ţórhallsson tryggđi sér svo ţriđja sćtiđ örugglega. Ţessi árangur tryggir okkur á Norđurlandi eystra tvö sćti í flokknum á nćsta landsmóti.
Í yngri flokki átti Óliver Ísak viđ ramman reip ađ draga. Hann tapađi fyrstu sex skákum sínum, en spýtti svo í lófana og uppskar fjóra vinninga ţegar upp var stađiđ. Hilmir Freyr Heimisson vann yngri flokkinn. Međ árangri sínum upp á 1135 stig kemur Óliver vćntanlega inn á nćsta stigalista, sem er mikilvćgur áfangi. Hann getur veriđ vel sćmdur af árangrinum á sínu fyrsta landsmóti.
Rétt er ađ athuga ađ ţeir félagar allir ţrír eiga eftir tvö ár í sínum flokkum og munu eflaust nýta ţau til ađ bćta sig verulega!
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.