Landsmótiđ í skólakskák:

Jón og Símon í toppbaráttu.

Landsmótiđ i skólaskák stendur nú yfir á Patreksfirđi.  Ţar eru Jón Kristinn Ţorgeirsson og Símon Ţórhallsson fulltrúar Norđurlands eystra í eldri flokki og Óliver Ísak Ólason í yngri flokki. Óliver hefur átt erfitt uppdráttar, enda í fyrsta sinn sem hann teflir á móti af ţessu tagi. Hann fćr hér mikilvćga reynslu sem mun duga honum vel í framhaldinu. Hann á enn eftir tvö ár í yngri flokki. Óliver hefur unniđ tvćr skákir af níu. 

Ţeir Jón Kristinn og Símon búa af reynslu frá fyrri mótum og hafa spjarađ sig vel. Jón er í harđri baráttu um sigurinn í flokknum, hefur gert tvö jafntefli en unniđ ađrar skákir. Símon hefur 6,5 vinning úr 9 skákum og á góđa möguleika á ţriđja sćtinu, sem myndi gefa okkar umdćmi aukasćti á mótinu ađ ári. 

10. og nćstsíđasta umferđ stendur nú yfir. Sjá nánari umfjöllun um mótiđ á skak.is.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband