Kynni mín af Caro-Kann
Mánudagur, 29. apríl 2013
Fimmtudaginn 2. maí verđur einn af hinum vinsćlu fyrirlestrum SA haldinn í salarkynnum félagsins. Ađ ţessu sinni mun einn farsćlasti skákţjálfari seinni ára, Smári Rafn Teitsson, halda um stjórnartaumana og flytja fyrirlestur sem hann nefnir Kynni mín af Caro-Kann. Ţarna mun Smári deila međ okkur ţví sem hann hefur rannsakađ í ţessari byrjun ađ undanförnu og e.t.v. mun hann nefna fleiri byrjanir ef tími vinnst til.
Ţátttaka er öllum heimil međan húsrúm leyfir og fá áhorfendur tćkifćri til ađ spyrja og deila sínum hugmyndum eftir ţví sem ţörf er á.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.