Rúnar öruggur sigurvegari á minningarmótinu
Sunnudagur, 28. apríl 2013
Mótinu sem haldiđ er í aldarminningu Jóns Ingimarssonar, skákmeistara og verkalýđsfrömuđar, lauk í Alţýđuhúsinu á Akureyri nú fyrir stundu. Í dag voru tefldar lokaumferđirnar sex og mćttust forystusauđirnir Rúnar og Áskell strax í fyrstu umferđinni í morgun. Fyrir skákina skildi 1/2 vinningur ţá ađ, en međ sigri í skákinni náđi Rúnar forystu sem ekki varđ brúuđ. Hann leyfđi ađeins eitt jafntefli í síđustu skákunum og kom í mark einum vinningi á undan Áskatli. Lokastađan var annars ţessi:
| ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Auk ţeirra Rúnars, Áskels og Friđriks, sem lentu í ţremur efstu sćtunum, hreppti Sigurđur Eiríksson öldungaverđlaun og ţeir Guđfinnur Kjartansson og Haki Jóhannesson skiptu međ sér verđlaunum í flokki skákmanna undir 1800 stigum. Mótinu lauk međ glćsilegu tertubođi og var slitiđ af dr. Ingimar Jónssyni, syni Jóns og frumkvöđli ađ móthaldinu. | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:52 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.