Hörđ toppbrátta á minningarmótinu

runar_sp_2012.jpgÍ dag voru telfdar 10 umferđir á minningarmóti Jóns Ingimarssonar í Alţýđuhúsinu á Akureyri. Mjög góđ stemmning er á mótinu og slćđingur af áhorfendum. Einn af ţeim sem lét sjá sig var fráfarandi atvinnuvega- og nýsköpunarráđherra Steingrímur J. Sigfússon sem fylgdist međ skákunum af athygli. Steingrímur, sem er fyrrverandi skákmeistari Laugaskóla, lét ţess getiđ ađ mjög hefđi dregiđ úr skákiđkun á ţingi og ţótti miđur. Lítiđ er vitađ um skákkunnáttu ţeirra ţingmannsefna sem nú reyna ađ fá náđ fyrir augum kjósenda, en frést hefur ađ Stefán Bergsson og Skákakademían muni fúslega kenna ţeim sem vilja undirstöđuatriđin í manntafli. Refskák ţurfa ţeir víst eki ađ lćra.

Ţađ sást til Steingríms krćkja í tvö eđa ţrjú atkvćđi á skákstađ međ neftóbaksdós ađ vopni.  Fórst honum ţađ vel úr hendi.sjs_1199466.jpg

Ţađ var líflegt viđ skákborđiđ í dag og ber ekki á öđru en glíman um efsta sćtiđ standi einkum milli Rúnars Sigurpálssonar og Áskels Arnar Kárasonar. Rúnar hefur unniđ allar skákir sínar utan ţá sem hann tapađi fyrir Friđrik í morgun. Áskell er enn taplaus en hefur gert jafntefli viđ Friđrik, Ingimar og Oliver.  Ţeir forystusauđir eigast svo viđ í fyrstu umferđinni í fyrramáliđ. Hún hefst kl. 11, korteri fyrir stjórnarmyndunarviđrćđur.

Stađan ađ loknum 15 umferđum af 21 er annars ţessi:

 

Rúnar Sigurpálsson14
Áskell Örn Kárason13,5
Friđrik Ólafsson (GM)10,5
Smári Rafn Teitsson10,5
Oliver Aron Jóhannesson10
Sigurđur Eiríksson9,5
Smári Ólafsson9,5
Ingimar Jónsson9
Sigurđur Arnarson9
Jón Kristinn Ţorgeirsson8,5
Guđfinnur Kjartansson8
Stefán Bergsson7,5
Haraldur Haraldsson7
Ţór Valtýsson7
Haki Jóhannesson6,5
Hjörleifur Halldórsson6,5
Kristófer Ómarsson5
Eymundur L. Eymundsson4,5
Símon Ţórhallsson4,5
Rúnar Ísleifsson2,5
Logi Rúnar Jónsson2
Sindri Snćr Kristófersson0

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband