Rúnar Sigurpálsson efstur á minningarmóti Jóns Ingimarssonar
Föstudagur, 26. apríl 2013
22 keppendur voru mćttir til leiks viđ setningu mótsins í kvöld. Ţar fluttu ávörp frá Ţorsteinn E. Arnórsson Einingu-Iđju, Friđrik Ólafsson stórmeistari og Áskell Örn Kárason formađur Skákfélags Akureyrar. Friđrik rifjađi m.a. upp kynni sín af Jóni og norđlenskum skákmönnum og fćrđi Skákfélaginu ađ gjöf skorblađ sitt frá keppni Reykvíkingar og Akureyringar ađ Reykjum í Hrútafirđi áriđ 1950 ţegar Friđrik var 15 ára. Ţar hafđi hann einnig skráđ úrslit í öllum skákum í viđueigninni sem lauk međ sigri sunnanmanna 9-6.
Hófst ţá tafliđ og voru tefldar fimm umferđir af 21. Ađ ţeim loknum er stađan ţessi:
Rúnar Sigurpálsson | 5 |
Smári Ólafsson | 4,5 |
Áskell Örn Kárason | 4 |
Haraldur Haraldsson | 3,5 |
Sigurđur Arnarson | 3,5 |
Smári Rafn Teitsson | 3,5 |
Haki Jóhannesson | 3 |
Stefán Bergsson | 3 |
Friđrik Ólafsson (GM) | 2,5 |
Guđfinnur Kjartansson | 2,5 |
Hjörleifur Halldórsson | 2,5 |
Ingimar Jónsson | 2,5 |
Kristófer Ómarsson | 2,5 |
Sigurđur Eiríksson | 2,5 |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 2 |
Oliver Aron Jóhannesson | 2 |
Rúnar Ísleifsson | 1,5 |
Símon Ţórhallsson | 1,5 |
Logi Rúnar Jónsson | 1 |
Ţór Valtýsson | 1 |
Eymundur L. Eymundsson | 0,5 |
Sindri Snćr Kristófersson | 0 |
Mótinu verđur fram haldiđ kl. 11 á morgun. Ţá verđa tefldar 10 umferđir nema annađ verđi ákveđiđ.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.