Minningarmótiđ hefst í kvöld
Föstudagur, 26. apríl 2013
Mót Skákfélags Akureyrar og Einingar-Iđju í aldarminningu Jóns Ingimarssonar sem m.a. var formađur Skákfélagsins og Iđji félags verksmiđjufólks um langt árabil, verđur sett í Lions-salnum á 4. hćđ Alţýđuhússins, Skipagötu 14, kl. 19.30 í kvöld. Eins og er eru 22 skákmenn skráđir til leiks:
Friđrik Ólafsson (GM) | 2481 |
Áskell Örn Kárason | 2211 |
Rúnar Sigurpálsson | 2180 |
Stefán Bergsson | 2121 |
Ţór Valtýsson | 2005 |
Haraldur Haraldsson | 2004 |
Oliver Aron Jóhannesson | 1942 |
Sigurđur Eiríksson | 1927 |
Sigurđur Arnarson | 1921 |
Ingimar Jónsson | 1915 |
Smári Ólafsson | 1851 |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 1823 |
Hjörleifur Halldórsson | 1820 |
Eymundur L. Eymundsson | 1788 |
Haki Jóhannesson | 1714 |
Sveinbjörn Sigurđsson | 1695 |
Rúnar Ísleifsson | 1692 |
Guđfinnur Kjartansson | 1669 |
Kristófer Ómarsson | 1615 |
Símon Ţórhallsson | 1476 |
Logi Rúnar Jónsson | 1375 |
Sindri Snćr Kristófersson | 0 |
Viđ eigum skemmtilegt mót framundan. Tilvaliđ er fyrir áhugasama ađ fylgjast međ skákunum. Viđ ábyrgjumst ađ ţađ verđur a.m.k. jafn gaman hjá okkur eins og á kosningaskrifstofum flokkanna!
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.