Minningarmótiđ hefst í kvöld

jon_ing.jpgMót Skákfélags Akureyrar og Einingar-Iđju í aldarminningu Jóns Ingimarssonar sem m.a. var formađur Skákfélagsins og Iđji félags verksmiđjufólks um langt árabil, verđur sett í Lions-salnum á 4. hćđ Alţýđuhússins, Skipagötu 14, kl. 19.30 í kvöld. Eins og er eru 22 skákmenn skráđir til leiks:

 

Friđrik Ólafsson (GM)2481
Áskell Örn Kárason2211
Rúnar Sigurpálsson2180
Stefán Bergsson2121
Ţór Valtýsson2005
Haraldur Haraldsson2004
Oliver Aron Jóhannesson1942
Sigurđur Eiríksson1927
Sigurđur Arnarson1921
Ingimar Jónsson1915
Smári Ólafsson1851
Jón Kristinn Ţorgeirsson1823
Hjörleifur Halldórsson1820
Eymundur L. Eymundsson1788
Haki Jóhannesson1714
Sveinbjörn Sigurđsson1695
Rúnar Ísleifsson1692
Guđfinnur Kjartansson1669
Kristófer Ómarsson 1615
Símon Ţórhallsson1476
Logi Rúnar Jónsson1375
Sindri Snćr Kristófersson0

Viđ eigum skemmtilegt mót framundan. Tilvaliđ er fyrir áhugasama ađ fylgjast međ skákunum. Viđ ábyrgjumst ađ ţađ verđur a.m.k. jafn gaman hjá okkur eins og á kosningaskrifstofum flokkanna!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband