Stefán meistari í 3. sinn!

Skákmeistarinn á góđri stundSkákţing Norđlendinga, hiđ 79. í röđinni fór fram á Sauđárkróki um síđustu helgi. Af 20 keppendum voru 7 Skákfélagsmenn og stóđu sig misvel. Bestur var fráfarandi Norđurlandsmeistari Stefán Bergsson, hreppti hinn eftirsóknarverđa titil nú enn á ný eftir glćsilegan sigur á stórmeistaranum Hannesi Hlífari Stefánssyni í síđustu umferđ. Svo bćtti hann um betur og vann hrađskákmótiđ líka!

Nánar um mótiđ á hyeimsíđu Skákfélags Sauđárkróks og öll úrslit á Chess-results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband