Lundarskóli grunnskólameistari
Fimmtudagur, 18. apríl 2013
- eftir harđa keppni viđ Brekkuskóla.
Ţriđjudaginn 16. apríl sl. var háđ sveitakeppni grunnskóla á Akureyri. Ađ ţessu sinni sendu ţrír skóla sveitir til keppni. Viđstaddir varamenn og áhugamenn úr öđrum skólum skipuđu svo fjórđu sveitina sem fékk ţađ virđulega nafn "Samsafn", en skákir ţeirrar sveitar reiknuđust ekki í baráttunni um sigurlaunin í keppninni. Fyrirfram mátti búast viđ ţví ađ Lundskćlingar og Brekkskćlingar myndu bítast um sigurinn, enda í báđum sveitum harđsnúnir skákmenn sem ćft hafa lengi međ Skákfélaginu. Sveit Glerárskóla - sem reyndar vann mótiđ í fyrra - mátti heita heldur veikari, enda ađeins fyrstaborđsmađur ţeirra sem stundar reglulegar skákćfingar aftir ţví sem best er vitađ. Ţátttaka ţeirra setti ţó skemmtilegan svip á mótiđ.
Í fyrstu umferđ vann Lundarskóli Glerárskóla á öllum borđum 4-0. Í ţeirri nćstu fékk Glerárskóli 1/2 vinning gegn 3 1/2 vinningi Brekkuskóla og ţegar úrslitaviđureign tveggja efstu skólanna lauk međ brćđrabyltu 2-2 lá ljóst fyrir ađ Lundarskóli hafđi sigrađ međ hálfs vinnings mun. Var lengi tvísýnt um úrslitin, en Lundaskóli knúđi fram sigur á tveimur efri borđunum, en Brekkuskóli vann á 3. og 4. borđi.
Ef skákir viđ samsafns eru taldar međ urđu heildarúrslit sem hér segir: 1. Lundarskóli 9 vinninga; 2. Brekkuskóli 7,5; 3. Samsafn 3 og 4. Glerárskóli 2,5.
Sigursveit Lundarskóla skipuđu ţeir Jón Kristinn Ţorgeirsson (1. borđ), Símon Ţórhallsson (2. borđ), Guđmundur Aron Guđmundsson (3. borđ), Gunnar Ađalgeir Arason (4. borđ) og Atli Fannar Franklín.
Sveit Brekkuskóla var skipuđ ţeim Andra Frey Björgvinssyni, Óliver Ísak Ólasyni, Magnús Mar Vőljaots, Ađalsteini Leifssyni og Ísak Svavarssyni. Fyrir Glerárskóla tefldu ţau Tinna Ósk Ompi Rúnarsdóttir, Baldvin Ingvarsson, Bjarni Magnússon, Júlíus Ţór Björnsson Waage og Sóley Dögg Rúnarsdóttir. Leiđtogi samsafnsins var svo Benedikt Stefánsson úr Ţelamerkuskóla.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.