Mót upp á fimm(tán)

hjorleifur halldorssonSl. sunnudag var efnt til móts međ 15 mínútna umhugsunartíma og hefur stundum veriđ nefnt fjórđungsmót. Vorgalsi var í mönnum og flestur úti ađ leika sér fremur en ađ sitja ađ tafli. Var mótiđ fámennt eftir ţví, en ţó góđmennt. Einungis fimm skákmenn voru mćttir ţegar hleypt var af stađ og voru misţungir á skriđinu, eđa sem hér segir:

1. Hjörleifur Halldórsson     4 vinningar

2. Sigurđur Eiríksson          3

3. Sveinbjörn Sigurđsson    2

4. Óliver Ísak Ólason           1

5. Hreinn Hrafnsson            0


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband