Jón Kristinn skólaskákmeistari

2013 apríl 118Í dag var háđ Skákţing Akureyrar í yngri flokkum sem jafnframt var skólaskákmót Akureyrar. Mótiđ var óvenju fámennt ađ ţessu sinni, hvort sem ţađ var vegna blíđviđris utandyra eđa af öđrum sökum. Ađeins 8 börn mćttu til leiks, úr fjórum skólum. Teflt var um titil í ţremur aldursflokkum á Skákţinginu, en tveimur á skólaskákmótinu. Hart var barist á mótinu og ađ lokum urđu ţrír jafnir og efstir:

1-3. Jón Kristinn Ţorgeirsson, Lundarskóla

Andri Freyr Björgvinsson, Brekkuskóla og

Símon Ţórhallsson, Lundarskóla                      6 v.

4. Tinna Ósk Ompi Rúnarsdóttir, Glerárskóla   4

5. Óliver Ísak Ólason, Brekkuskóla                  3

6. Kári Ţór Barry, Brekkuskóla                         2

7. Kristján Blćr Sigurđsson, Brekkuskóla        1

8. Jana Gunnarsdóttir, Síđuskóla                    0 

Ţeir félagar tefldu svo einfalda umferđ úrslitaskáka og ţar varđ Jón Kristinn hlutskarpastur, vann báđar sínar skákir. Símon fékk einn sigur og náđi öđru sćti, en Andri Freyr varđ ađ sćtta sig viđ bronsiđ.2013 apríl 124

Í einstökum flokkum eru úrslit skráđ sem hér segir:

Barnaflokkur (fćdd 2002 og síđar):  1. Óliver Ísak; 2. Kári Ţór2013 apríl 119

Pilta- og stúlknaflokkur (fćdd 2000 og 2001): 1. Tinna Ósk; 2. Jana

Drengja- og telpnaflokkur (fćdd 1997-1999): 1. Jón Kristinn; 2. Símon; 3. Andri Freyr

Ţessi komast áfram á umdćmismót í skólaskák: Tinna og Óliver í yngri flokki; Jón Kristinn og Símon í eldri flokki.

2013 apríl 120


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband