Frimakeppnin hafin
Laugardagur, 13. apríl 2013
Brimborg, Norđurorka og Kristjánsbakarí áfram!
Hin nafntogađa firmakeppni Skákfélags Akureyrar hófst sl. fimmtudagskvöld. Ţar eiga flest af helstu fyrirtćkjum landsins fulltrúa, a.m.k. ţau sem best mega sín og kannast viđ hiđ mikilvćga hlutverk skákíţróttarinnar. Í ţessum fyrsta undanrásariđil keppninnar náđu ţrjú merkisfyrirtćki ađ vinna sér ţátttökurétt í úrslitum. Fer vel á ţví ađ öll hafa á síđustu árum hvatt sér hljóđs međ myndarlegum stuđningi viđ okkar göfugu íţrótt.
Brimborg (Áskell) 8,5
Norđurorka (Jón Kristinn) 8
Kristjánsbakarí (Smári) 7,5
BSO (SigArn) 7
JMJ (SigEir) 6,5
Kaffibrennslan(Sveinbjörn) 4,5
Bakaríiđ v/brúna (Karl) 3,5
Olís (Haki) 3,5
Arion banki (Símon) 2,5
Ásbyrgi (Logi) 2,5
Sjóvá (Ari) 1
Verđur mótinu svo fram haldiđ í nćstu viku, en ráđgert er ađ tefla fjóra undanrásarriđla og úrslit ađ ţeim loknum.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.