Skákţing Akureyrar í barna- og unglingaflokkum og Skólaskákmót Akureyrar
Fimmtudagur, 11. apríl 2013
fer fram laugardaginn 13.apríl og hefst kl. 13.00.
Teflt verđur um titilinn Skákmeistari Akureyrar í eftirfarandi flokkum:
Barnaflokkur, fćdd 2002 og síđar.
Pilta- og stúlknaflokkur, fćdd 2000 og 2001.
Drengja- og telpnaflokkur, fćdd 1997-1999.
Verđlaunapeningar verđa veittir fyrir sigur í öllum ţremur flokkum.
Mótiđ er einnig Skólaskákmót Akureyrar. Ţar er keppni háđ í tveimur aldursflokkum, yngri flokki (1-7. bekk, ţ.e. sameinađur barnaflokkur og pilta- og stúlknaflokkur) og eldri flokki (8-10. bekk, ţ.e. samsvarandi drengja- og telpnaflokki).
Tveir efstu keppendur í hvorum flokki fá ţátttökurétt á umdćmismóti í skólaskák sem fer fram síđar í mánuđinum.
Umhugsunartími er 10 mínútur á skákina og verđa tefldar 7 umferđir eftir Monrad-kerfi.
Mótiđ tekur um 2˝ tíma.
Öllum börnum á grunnskólaaldri heimil ţátttaka međan húsrúm leyfir.
Teflt verđur í skákheimilinu í Íţróttahöllinni, (gengiđ inn ađ vestan).
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:34 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.