Firmakeppnin ađ hefjast
Miđvikudagur, 10. apríl 2013
Firmakeppni Skákfélags Akureyrar hefst nk. fimmtudagskvöld kl 20. Tefldar verđa hrađskákir og draga keppendur fyrirtćki sem ţeir tefla fyrir. Sennilega munu ţrjú efstu sćtin gefa rétt til ţátttöku í úrslitakeppni sem fram fer síđar, en ţađ fer efir ţátttöku fyrirtćkja í mótinu. Nú ţegar hafa um 20 firma skráđ sig í mótiđ.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.