Klukkufjöltefli Helga Ólafssonar

Karl Egill vann stórmeistarann!

-  Haraldur gerđi jafntefli

 

Picture 051Ţađ er sama hvert litiđ er, allsstađar eru Framsóknarmenn ađ slá í gegn.  Eins og venja er lauk Helgi Ólafsson stórmeistari Akureyrarheimsókn sinni međ klukkfjöltefli viđ félagsmenn. Helgi tefldi viđ 10 andstćđinga međ tímamörkunum 90:30. Urđu margar skákir afar spennandi en í flestum ţeirra seig stórmeistarinn fram úr á lokametrunum. Hann tapađi ţó einni skák, fyrir Karli Agli Steingrímssyni eftir miklar sviptingar. Skák hans viđ Akureyrarmeistarann Harald Haraldsson var ţung stöđubarátta allan tímann og ţegar keppendur sćttust á skiptan hlut ađ loknum öđrum skákum var stađa Haraldar síst lakari. Viđureigninni lauk sumsé međ sigri Helga 8˝  – 1˝. Ţeir sem tefldu, auk Karls og Haraldar, voru Sigurđur Arnarson og nafni hans Eiríksson; Smári Ólafsson, Einar Guđmundsson, Hjörleifur Halldórsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson, Símon Ţórhallsson og Logi Rúnar Jónsson. Stóđu ţeir sig allir međ sóma.

  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband