Norđurlandsmót kvenna

Ólafía Kristín Norđurlandsmeistari!

 

Norđurlandsmót kvenna í skák fór fram í grunnskólanum á Dalvík laugardaginn 23. mars. Til leiks mćttu 10 keppendur og telfdu allar viđ allar, 10 mínútna skákir. Lokastađan var ţessi:

Ólafía K. Guđmundsdóttir         9

Ásrún Árnadóttir og

Sveinfríđur Halldórsdóttir          8

Arnfríđur Friđriksdóttir              6

Jóhanna Ţorgisdóttir og

Tinna Ósk Rúnarsdóttir             5

Ólöf Ómarsdóttir                      4

Margrét Sigurđardóttir,

Hanna Gunnarsdóttir og

Kristín Haraldsdóttir                 1

Ţess má geta ađ stíft var teflt til vinnings í hverri skák og engin jafntefli sáu dagsins ljós. Keppnin um titilinn var mjög spennandi og réđust úrslit ekki fyrr en í síđustu umferđ. Sveinfríđur, sem vann mótiđ í fyrra mátti nú horfa á eftir sigrinum í hendur Ólafíu eftir tap í innbyrđis skák ţeirra.

Umsjónarmađur mótsins nú, eins og í fyrra, var Hjörleifur Halldórsson.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband