Klukkufjöltefli Helga Ólafssonar

Grossmeister Helgi Ólafsson, skólastjóri Skákskóla Íslands er nú í heimsókn hjá okkur Skákfélagsmönnum og er međ ćfingar fyrir unglinga í framhaldsflokki um helgina.  Eins og í fyrri heimsóknum Helga verđur efnt til klukkufjölteflis viđ skákfélagsmenn. Ţar er ţó ađeins rúm fyrir 10 keppendur, í hćsta lagi 12. Ţegar eru a.m.k. 5 sćti tekin.

Fjöltefliđ hefst kl. 13 á morgun, sunnudag. Ţeir sem áhuga hafa á ađ tefla viđ Helga ćttu ađ hafa samband viđ formann félagsins í síma 897-8055 eđa netfangiđ askell@simnet.is, hiđ fyrsta. Fyrir ţá sem ekki fá sćti viđ fjölteflisborđiđ verđur húsiđ okkar auđvitađ opiđ á morgun og hćgt ađ taka eina bröndótta eđa efna til móts ef nćgilega margir eru til ţess.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband