Úrslit páskamóta
Ţriđjudagur, 2. apríl 2013
Eins og hér hefur veriđ ítrekađ var teflt víđar en í London um páskana, m.a. hér á Akureyri. Upphitun fyrir páskasyrpuna hóft ţegar fimmtudagskvöldiđ 21. mars ţegar 7. rispan í TM-mótaröđinni var tekin. Ţar urđu úrslitin eftirfarandi:
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 8 |
Ólafur Kristjánsson | 7˝ |
Smári Ólafsson | 7˝ |
Sigurđur Eiríksson | 6˝ |
Andri Freyr Björgvinsson | 4˝ |
Símon Ţórhallsson | 3˝ |
Haki Jóhannesson | 3˝ |
Logi Rúnar Jónsson | 2˝ |
Karl Egill Steingrímsson | 1˝ |
Jón Magnússon | 0 |
Lćtur nćrri ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson hafi náđ viđlíka forystu í heildarkeppninni og Barcelona í Spánarsparki. Lokamótiđ í syrpunni verđur svo háđ nk. fimmtudag.
Á pálmasunnudag hófust svo dystar á Bikarmóti félagsins og var ţeim fram haldiđ á skírdag og föstudaginn langa. Á ţví móti voru tefldar atskákir og féllu menn úr keppni eftir ţrjú töp. Tíu iđkendur af sömu tegund og negrastrákarnir forđum hófu mótiđ en fćkkađi eftir ţví sem á leiđ. Eftir sex umferđir voru eftir sex eins og segir í kvćđinu og glímdu ţá ţessir: Jón Kristinn-Karl 1-0, Sveinbjörn-Sigurđur E 1-0 og Andri Freyr-Haki 1-0. Féllu ţá ţeir sem töpuđu úr leik og stóđu eftir Jón Kristinn og Sveinbjörn međ 2 töp en Andri Freyr best ađ vígi međ einungis hálfan niđur. Eftir sigur Jóns á Sveinbirni í nćstu skák voru ţeir Andri tveir eftir. Jón saxađi á forskot andstćđings síns međ sigri í nćstu skák, en lengra komst hann ekki. Međ tveimur jafnteflum var hann kominn yfir strikiđ og Andri Freyr Björgvinsson hreppti sigurinn og titilinn Bikarmeistari SA 2013. Alls varđ mótiđ 11 umferđir; fékk Andri 8,5 vinning og Jón 8. Ţriđji varđ svo Sveinbjörn Óskar međ 5 vinninga. Eru ţeir allir vel sćmdir af frammistöđu sinni.
Svo lauk páskagleđinni međ hinu hefđbundna páskahrađskákmóti á annan í páskum. Ţar tefldu 9 menn tvöfalda umferđ og fór svo:
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 15 |
Smári Ólafsson | 12 |
Sigurđur Eiríksson | 11 |
Haki Jóhannesson | 9˝ |
Sveinbjörn Sigurđsson | 8˝ |
Andri Freyr Björgvinsson | 8 |
Karl Egill Steingrímsson | 5 |
Atli Benediktsson | 2˝ |
Óliver Ísak Ólason | ˝ |
Sannađist hér enn ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson er ađ verđa hvađ sleipastur hrađskákmađur norđan heiđa.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:49 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.