Páskadagskrá

paskaegg_1194918.jpgNú nálgast páskarinir og eins og venjulega er mikiđ um ađ vera í skákheimum. Í London kljást 8 meistarar um réttinn til ađ skora Anand heimsmeistara á hólm og ţar slćr hjartađ međ frćnda okkar Magnúsi Carlsen, sem er afkomandi ţeirra norsku víkinga sem áttu ekki fyrir farinu til Íslands á sínum tíma.

Hér á Akureyri verđur ţetta helst í bođi:

Fimmtudaginn 21. mars  kl. 20       TM-mótaröđin, taka 6.

Sunnudaginn 24. mars kl. 13          Bikarmót SA. Mótinu verđur svo fram haldiđ á skírdag og föstudaginn langa, hefst báđa dagana kl. 13. Um er ađ rćđa útsláttarkeppni, keppendur falla út eftir 3 töp (jafntefli=1/2 tap). Tefldar verđa atskákir.  Ef heilladísirnar leyfa geta veriđ páskaegg í verđlaun.

Annar í páskum, 1. apríl. Páskahrađskákmótiđ kl. 13.00. 

Umsjónarmađur páskamótanna er Hjörleifur Halldórsson, s. 696-4512


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband