Áskell fremstur fjórđunga

korter 1Međan helstu skákmenn heimsins ţjáđust á áskorendamóti í London réđi léttleikinn ríkjum í Skákheimilinu. Ţađ nćgđi keppendum stundarfjórđungur til ţess ađ skapa meistaraverk í hverri skákinni á fćtur annarri. Góđmennt var en fámennt og mćttu ađeins ţeir sem ţegar höfđu skilađ inn skattframtali. Svo fór ţetta svona:

1. Áskell Örn Kárason        5

2. Haki Jóhannesson         3

3-4. Sveinbjörn Sigurđsson og

Andri Freyr Björgvinsson  2,5

5. Siguđur Eiríksson         2

6. Jón Magnússon            0

Nćsta stórmót verđur á fimmtudagskvöld ţegar sjötta mót TM-rađarinnar fer fram.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband