Stađan í TM-mótaröđinni

Nokkuđ er um liđiđ frá ţví ađ heildar stađan í TM-mótaröđinni hefur veriđ birt í heild sinni og er hér međ reynt ađ ráđa bót á ţví. Í lokin verđur sá krýndur meistari sem hefur hlotiđ flesta vinninga samanlagt í öllum mótunum nema einu. Fáir hafa náđ ţví ađ mćta í öll mótin en 20 keppendur eru nú á listanum. Hér ađ neđan eru öll mótin á ţessu ári, heildar vinningafjöldi og stađan ef einu móti er sleppt. Eins og sjá má er ungstirniđ Jón Kristinn međ örugga forystu og ungstirniđ Andri Freyr hefur fariđ hratt upp töfluna og er í ţriđja sćti. Nćst verđur teflt í TM-mótaröđinni á fimmtudaginn.

 

 10.jan.7.feb.14.feb.7.mars. 14.mars.SamtalsBestu 4
Jón Kristinn Ţorgeirsson109,5109,56 45 39
Smári Ólafsson8,57,568,54,5 35 30,5
Andri reyr Björgvinsson5,5 6,56,57 25,5 25,5
Sigurđur Eiríksson758 4 24 24
Sigurđur Arnarson9,57,5 7  24 24
Haki Jóhannesson65,54,55,53,5 25 21,5
Áskell Örn Kárason10,5 10,5   21 21
Einar Garđar Hjaltason86 5,5  19,5 19,5
Ólafur Kristjánsson10 8,5   18,5 18,5
Símon Ţórhallsson4334,52,5 17 14,5
Ari Friđfinnsson2,53 4,54 14 14
Logi Rúnar Jónsson2,53,52,532,5 14 11,5
Rúnar Sigurpálsson  11   11 11
Sveinbjörn Sigurđsson  17  8 8
Rúnar Ísleifsson3  3,5  6,5 6,5
Hreinn Hrafnsson 4,5  2 6,5 6,5
Karl Egill Steingrímsson4,5 1,5   6 6
Steven Joblan  5   5 5
Jón Magnússon   1  1 1
Bragi Pálmason 0    0 0

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband