Andri vann fimmtu lotu í TM-syrpunni
Föstudagur, 15. mars 2013
Enn var glímt um Tryggingarmiđstöđvartitilinn í Skákheimilinu í gćrkvöldi. Í ţetta sinn létu 9 kappar sjá sig, sem var vonum minna. Ţreyttu ţeir tafliđ viđ undirleik handboltamanna sem léku viđ Val í nćsta sal og máttu ţola tap. Ţađ gerđi Andri Freyr hinsvegar ađeins í einni skák en vann allar hinar. TM-forystusauđurinn Jón Kristinn kom svo á hćla honum og virđist heldur draga sundur međ honum og öđrum ţátttakendum í ţessu langhlaupi.
Hér koma svo úrslitin:
1 | Andri Freyr Björgvinsson | 7 |
2 | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 6 |
3 | Smári Ólafsson | 4˝ |
4 | Sigurđur Eiríksson | 4 |
Ari Friđfinnsson | 4 | |
6 | Haki Jóhannesson | 3˝ |
7 | Símon Ţórhallsson | 2˝ |
Logi Rúnar Jónsson | 2˝ | |
9 | Hreinn Hrafnsson | 2 |
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:13 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.