Skylduleikjamót

Á morgun, sunnudaginn 10. mars fer fram skylduleikjamót. Að þessu sinni verða tefldar stöður úr vel þekktum og minna þekktum gambítum eða brögðum. Það merkir að annar aðilinn fórnar peði strax í byrjun fyrir einhvern ávinning. Herlegheitin hefjast kl. 13.00 og verða tefldar 2x 5 mín. skákir í hverri umferð þannig að allir fá að reyna alla gambítana með báðum litum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband