Skylduleikjamót
Laugardagur, 9. mars 2013
Á morgun, sunnudaginn 10. mars fer fram skylduleikjamót. Ađ ţessu sinni verđa tefldar stöđur úr vel ţekktum og minna ţekktum gambítum eđa brögđum. Ţađ merkir ađ annar ađilinn fórnar peđi strax í byrjun fyrir einhvern ávinning. Herlegheitin hefjast kl. 13.00 og verđa tefldar 2x 5 mín. skákir í hverri umferđ ţannig ađ allir fá ađ reyna alla gambítana međ báđum litum.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:53 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.