Skákţing Norđlendinga í kvennaflokki
Laugardagur, 9. mars 2013
Eins og menn og konur rekur minni til var háđ sérstök keppni í kvennaflokki á Skákţingi Norđlendinga í fyrra og tókst vel. Nú verđur leikurinn endurtekinn í umsjá Hjörleifs Halldórssonar, eins og í fyrra. Í ár fer mótiđ fram í Grunnskólanum á Dalvík ţann 23. mars nk. og hefst kl. 13. Teflt verđur í matsal skólans. Fjöldi umferđa fer ađ einhverju leyti eftir ţátttöku, en í fyrra voru tefldar 7 atskákir.
Nánari upplýsingar gefur téđur Hjörleifur í síma, 696-4512 og má skrá ţátttöku hjá honum, en einnig á skákstađ viđ upphaf móts.
Fyrir áhugasama má geta ţess ađ stefnt er ađ ţví ađ SŢN í opnum flokki fari fram á Sauđárkróki dagana 19-21. apríl nk.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.