Jón eykur forystuna

Í dag lauk fjórðu umferð TM-mótaraðarinnar. 12 keppendur mættu til leiks og var tefld hraðskák, allir við alla. Jón Kristinn Þorgeirsson sigraði og jók forystu sína í mótinu. Það var enginn annar en Sveinbjörn Sigurðsson sem lýsti úrslitum og stjórnaði hverjum bæri að klappa fyrir í lokin. Fórst honum það vel úr hendi.

Helstu úrslit:

Jón Kristinn 9,5 vinningar af 11

Smári Ólafsson 8,5 vinningar

Sveinbjörn Sigurðsson og Sigurður Arnarson  7 vinningar

Andri Freyr 6,5 vinningar

Einar Garðar og Haki 6 vinningar.

 

Á sunnudaginn fer fram skylduleikjamót og hefst það kl. 13.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband