Góđur dagur norđanmanna!
Ţriđjudagur, 26. febrúar 2013
9. og nćstsíđasta umferđ N1 Reykjavíkurmótsins lauk í dag og stóđu okkar menn sig međ stakri prýđi.
Áskell vann ţjóđverjann Juergen Kleinert (1991) og er međ 5 vinninga fyrir lokaumferđina.
Jón Kristinn sigrađi svissneska skákmanninn Marcel Marentini (2069) og er einnig međ 5 vinninga.
Mikael gerđi jafntefli viđ Braga Halldórsson (2180) og er međ 4,5 vinninga.
Gylfi sćttist á skiptan hlut í viđureign viđ sćnska skákmanninn Robin Karlsson (1980) og er einnig međ 4,5 vinninga
Stefán lagđi ţýska skákmanninn Joerg Mehringer (1908) og fyllir hóp ţeirra sem hafa 4,5 vinninga
Óskar Long lagđi Ţorstein Leifsson (1759) ađ velli og er međ 3,5 vinninga
Eina tapskák okkar manna í dag átti Símon sem varđ ađ lúta í gras fyrir Bandaríkjamanninum Gregorv Hisnay (1778) Símon er međ 3 vinninga.
Árangur Jóns er sérstaklega eftirtektarverđur. Hann er međ flesta vinninga okkar manna ásamt formanninum og er međ árangur sem jafngildir 2010 skákstigum og hefur unniđ sér inn 31,8 stig fyrir árangurinn. Á styrkleikalista mótsins er hann í 180. sćti en nú er hann í 98. sćti.
|
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.