Stundarfjórđungsmót febrúarmánađar

Í dag fór fram 15 mínútna mót hjá Skákfélagi Akureyrar sem stóđ mun lengur en í 15 mínútur. 8 keppendur mćttu til leiks, rćddu  um Reykjavíkurmótiđ og Skákkeppni skákfélaga á milli ţess sem ţeir kepptu friđsamlega. Leikar fóru sem hér segir.

1.                 1. sćti Sigurđur Arnarson međ 6,5 vinning af sjö mögulegum

2.-3. sćti  Hreinn Hrafnsson  og Haki Jóhannesson međ 4,5 vinninga

4. Sveinbjörn Sigurđsson 3,5 vinningar

5. Sigurđur Eiríksson 3 vinningar

6. Hjörleifur Halldórsson 2,5 vinngar

7.Ari Friđfinnsson 2 vinningar

8. Karl Steingrímsson 1,5 vinningar

 

Fyrirhugađri keppni í TM-mótaröđinni, sem auglýst var fimmtudaginn 28. febrúar hefur veriđ frestađ um viku vegna Íslandsmóti skákfélaga sem fram fer 1. og 2. mars.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skák.is

Unglingurinn hefur haft ţetta!

Skák.is, 24.2.2013 kl. 20:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband