Reykjavíkurmótiđ

N1 Reykjavíkurskákmótiđ hófst í dag í Hörpu. 229 skákmenn frá 38 löndum taka ţátt og ţar af 35 stórmeistarar, 150 erlendir skákmenn og ađ minnsta kosti 7 skákmenn úr Skákfélagi Akureyrar. Ţađ eru Áskell Örn Kárason, sem er í 88. sćti styrkleikalistans, Stefán Bergsson í sćti 98, Gylfi Ţórhallsson í sćti 102, Mikael Jóhann Karlsson í sćti 134, Jón Kristinn Ţorgeirsson í sćti 181, Óskar Long Einarsson í sćti 202 og Símon Ţórhallsson sem er í sćti 213 á styrkleikalistanum. Viđ óskum ţeim öllum góđs gengis í mótinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband