Barna- og unglingakeppni viđ Ţingeyinga
Ţriđjudagur, 19. febrúar 2013

Í gćr fór fram hérađskeppni í skák milli Eyfirđinga og Ţingeyinga í Stórutjarnaskóla. Keppendur voru á aldrinum 16 ára og yngri. Bćđi liđ mćttu međ 12 keppendur og var ţeim skipt í tvo sex manna hópa; reyndir keppendur og minna reyndir keppendur. Keppnisfyrirkomulagiđ var bćndaglíma í hvorum hópi ţannig ađ allir tefldu sex skákir međ 10 mín. umhugsunartíma á mann.
Úrslit urđu ţau ađ liđ Eyfirđinga, sem saman stóđ af 9 keppendum úr SA og 3 úr Valsársskóla vann nokkuđ öruggan sigur í hópi keppenda međ reynslu. Okkar menn hlutu ţar 28 vinninga gegn 8. Mun jafnari keppni var í flokki keppenda međ minni keppnisreynslu og réđust úrslitin ekki fyrr en í síđustu umferđ. Eyfirđingar höfđu betur og fengu 19 vinninga en Ţingeyingar 17.
Í hópi reynslumeiri keppenda fóru leikar ţannig ađ Andri Freyr Björgvinsson vann allar sínar skákir. Hinn ungi Óliver Ísak fékk 5,5 vinninga af 6 mögulegum og Tinna Ósk og Sćvar Gylfason hlutu 5 vinninga. Í hópi Ţingeyinga stóđ Hlynur Snćr Viđarsson sig best og fékk 4,5 vinninga eđa rúmlega 56% vinninga heimamanna.
Óliver var ekki sáttur viđ árangur Andra ţrátt fyrir ađ Andri fćri međ sigur af hólmi í öllum sínum skákum. Honum fannst ađ Andri hefđi átt ađ vera fljótari ađ vinna!
Í hinni jöfnu keppni reynsluminni keppenda stóđ Ţingeyingurinn Jakbu Statkiewicz sig best og hlaut 5,5 vinninga. Í liđi Eyfirđinga hlutu allir yngri keppendurnir 3 vinninga nema Hafdís sem hlaut fjóra vinninga.
Árangur einstakra keppenda var sem hér segir:
Eyfirđingar
Andri 6 vinningar af 6 mögulegum.
Tinna 5
Oliver 5,5
Magnús 3
Guđmundur 3,5
Sćvar 5
Ragnar 3
Ţorri 3
Hafdís 4
Gabríel 3
Ísak 3
Auđunn 3
Ţingeyingar
Hlynur 4,5
Valur 2
Bjarni 1
Ari 0,5
Jón 0
Helgi 0
Ásgeir 2
Eyţór 4
Jakbu 5,5
Arnar 2
Bjössi 1,5
Kristján og Hafţór 0
Keppnin var drengileg og öllum krökkunum til sóma.
Hjörleifur Halldórsson, Sigurđur Arnarson og Hermann Ađalsteinsson voru mótsstjórar.
Hér međ ţökkum viđ Hermanni alsherjargođa fyrir hans ţátt í mótinu og er ţađ von okkar ađ ţetta verđi árlegt mót hér eftir.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 20.2.2013 kl. 17:10 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.