Rúnar hrađskákmeistari

sthn_2010_027Ţegar í upphafi Hrađskákmóts Akureyrar sem háđ var í Skákheimilinu í dag var ljóst ađ viđ ramman yrđi reip ađ draga ţar sem fór Rúnar Sigurpálsson, margkrýndur Norđurlandsmeistari og nýkrýndur Íslandsmeistari í ofurhrađskák.  Fór Rúnar fram hćglátlega en vann ţó flestar sínar skákir. Fráfarandi meistari hafđi svipađan hátt á en var ţó full friđsamur í upphafi móts og var ţví ávallt skrefinu á eftir Rúnari. Samhliđa ţeim í baráttunni um hinn eftirsótta titil var svo ungstirniđ margherta, Jón "Jokko" Ţorgeirsson, sem var fjarri afhuga sigri á mótinu.  Ýmsir fleiri virtust hér líklegir til ađ skipta sköpum og má ţar ekki síst nefna öldungardeildarmanninn Ólaf Kristjánsson sem sýndi mörgum meistaranum í tvo heimana. Ekki er hér rúm til ađ telja upp fleiri afrek en ţó verđur ađ geta grimmilegra örlaga hins harđsnúna baráttumanns Sveinbjarnar Sigurđssonar sem fann í ţetta sinn enga náđ fyrir augum skákgyđju og örlaganorna og hafnađi óverđskuldađ í 13. sćti, sem er ekki hans háttur. Hann mun mćta tvíefldur til leiks í nćstu rimmu.

Mótstöfuna má sjá hér

  12345678910111213
1Rúnar Sigurpálsson 

˝

1

˝

1

1

1

1

1

1

1

1

1

11
2Áskell Örn Kárason

˝

 

˝

˝

1

1

1

1

1

1

1

1

1

10˝
3Jón Kristinn Ţorgeirsson

0

˝

 

1

1

1

1

1

˝

1

1

1

1

10
4Ólafur Kristjánsson

˝

˝

0

 

0

1

˝

1

1

1

1

1

1

5Sigurđur Eiríksson

0

0

0

1

 

1

0

1

1

1

1

1

1

8
6Andri Freyr Björgvinsson

0

0

0

0

0

 

˝

1

1

1

1

1

1

7Smári Ólafsson

0

0

0

˝

1

˝

 

0

1

1

0

1

1

6
8Steven Jablon

0

0

0

0

0

0

1

 

1

1

0

1

1

5
9Haki Jóhannesson

0

0

˝

0

0

0

0

0

 

1

1

1

1

10Símon Ţórhallsson

0

0

0

0

0

0

0

0

0

 

1

1

1

3
11Logi Rúnar Jónsson

0

0

0

0

0

0

1

1

0

0

 

˝

0

12Karl Egill Steingrímsson

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

˝

 

1

13Sveinbjörn Sigurđsson

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

1

0

 1

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband