Jón Kristinn efstur í TM-mótaröđinni

Ţriđja umferđ var tefld sl. fimmtudagskvöld. 13 keppendur mćttu til leiks og urđu úrslit sem hér segir:

  12345678910111213 
1Jón Kristinn Ţorgeirsson ˝1˝111011˝11
2Ólafur Kristjánsson˝ ˝0110˝11111
3Andri Freyr Björgvinsson0˝ 1110011111
4Smári Ólafsson˝10 101110˝118
5Sigurđur Eiríksson0000 011111117
6Steven Jablon00011 01011117
7Hreinn Hrafnsson011001 ˝00˝116
8Haki Jóhannesson1˝1000˝ 0˝˝˝1
9Karl Egill Steingrímsson00000111 ˝˝015
10Logi Rúnar Jónsson0001001˝˝ 0˝1
11Atli Benediktsson˝00˝00˝˝˝1 0˝4
12Símon Ţórhallsson0000000˝1˝1 14
13Bragi Pálmason0000000000˝0 ˝

Ţađ sem af er syrpunni er ofurhuginn Jón Kristinn efstur ađ stigum međ 29. Smári Ólafsson kemur honum nćstur međ 24 stig og Sigurđur Eiríksson svo međ 21. Ólafur Kristjóns hefur 18,5 og Siđurđur Arnarson 17. Ađrir hafa ţeim mun minna, en nákvćm stigatafla verpur birt síđar.
Ţá er ađ minna á nćsta stórviđburđ, sem er Hrađskákmót Akureyrar og hefst á morgun sunnudag kl. 13.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband