Skólaskákmót Lundarskóla:

Jón Kristinn og Guđmundur Aron meistarar

IMG 7355Lundarskóli hefur međal nemenda sinna tvo af sterkustu skákmönnum landsins í sínum aldursflokki, Jón Kristin Ţorgeirsson og Símon Ţórhallsson. Fleiri krakkar í skólanum hafa áhuga á skák og metnađur er af skólans hálfu ađ koma upp öflugri skáksveit. Í ađdraganda skákdagsins voru haldnar nokkrar ćfingar í Lundarskóla undir handarjađri Skákfélagsmanna. Ţátttaka var nokkuđ góđ, yfir 20 börn komu á ćfingarnar, flest úr 2-5. bekk. Syrpunni lauk svo međ skólamóti međ 14 kesímon 2012ppendum.  Mótiđ var fimm umferđir og lauk sem hér segir:

Jón Kristinn Ţorgeirsson, 8. bekk            5 v.

Símon Ţórhallsson, 8. bekk                    4

Atli Fannar Franklín, 9.bekk                     3

Guđmundur Aron Guđmundss., 6. bekk   3

Gunnar Ađalgeir Arason, 6. bekk             3

Dagur Smári Sigvaldason, 3. bekk           3

Auđunn Elfar Ţórarinsson, 3. bekk           3

Helga Sóley G. Tulinius, 3. bekk            2,5

Alfa Magdalena Jórunnardóttir, 3. bekk  2,5

Tómas Ţórđarson, 4. bekk                    2

Ernir Elí Ellertsson, 4. bekk                     2

Karen Ósk Ađalsteinsdóttir, 4. bekk        1

Óđinn Andrason, 4. bekk                        1

Rakel Sara Elvarsdóttir, 4. bekk              1

Eins og búast mátti viđ stóđ orrustan um sigurinn á mótinu milli ţeirra Jóns Kristins og Símonar og réđist í innbyrđis skák ţeirra, ţar sem Símon hafđi betra á borđinu undir lokin, en Jón betra á tíma og réđi ţađ úrslitum. Andri Fannar varđ svo ţriđji í eldri flokki.  En ţar sem teflt var um skólameistaratitil í tveimur aldursflokkum,  ţurfti aukakeppni til ađ skera úr um sigurinn í yngri flokki, 1-7. bekk.  

Sú keppni var háđ í gćr, 11. febrúar og lauk ţannig:

Guđmundur Aron Guđmundsson        3 v.

Gunnar Ađalgeir Arason                      2

Dagur Smári Sigvaldason                    1

Auđunn Elfar Ţórarinsson                    0

Ţeir eru ţví skólameistarar Lundarskóla áriđ 2013, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Guđmundur Aron Guđmundsson.

 

           


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband